Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfnunarfjárhæð
ENSKA
compensatory amount
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Aðlögun að jöfnuði innan evrukerfisins
1. Í þeim tilgangi að reikna út peningalegar tekjur ber að leiðrétta, fyrir hvern seðlabanka aðildarríkis, jöfnuð á evruseðlum í umferð innan evrukerfisins, með jöfnunarfjárhæð sem er ákvörðuð í samræmi við eftirfarandi reiknireglu: ...

[en] Adjustments to intra-Eurosystem balances
1. For the purposes of monetary income calculation, each NCBs intra-Eurosystem balances on euro banknotes in circulation shall be adjusted by a compensatory amount determined in accordance with the following formula: ...

Rit
[is] Ákvörðun Seðlabanka Evrópu frá 19. maí 2006 um breytingu á ákvörðun SE/2001/16 um ráðstöfun peningalegra tekna seðlabanka þátttökuaðildarríkjanna frá fjárhagsárinu 2002

[en] Decision of the European Central Bank of 19 May 2006 amending Decision ECB/2001/16 on the allocation of monetary income of the national central banks of participating Member States from the financial year 2002

Skjal nr.
32006D0007(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira